Ég skrapp aðeins út í búð áðan og ætlaði nú aldeilis að taka fullt af myndum í leiðinni til þess að setja hingað á bloggsíðuna. En vúps, ég gleymdi að taka myndirnar...
En til þess að bæta fyrir það ákvað ég að taka nokkrar myndir svona af allra nánasta umhverfinu og sýna ykkur...
En til þess að bæta fyrir það ákvað ég að taka nokkrar myndir svona af allra nánasta umhverfinu og sýna ykkur...

Þessi mynd er tekin af svölunum í herberginu mínu - ekkert smá mikið af bakgörðum
Fleiri bakgarðar
Þessi er líka tekin af svölunum
Risasvalir, nóg pláss fyrir fimm manns í sólbaði!
Þessi er tekin út um borðstofugluggann. Þarna bakvið öll trén er Prince Hendrikspark, garðurinn sem ég fer með krakkana í á hverjum degi
Tek fleiri myndir seinna :) Ástarkveðjur, Anna van Bosch
Engin ummæli:
Skrifa ummæli