þriðjudagur, ágúst 29, 2006

Á bókasafninu

Jaeja, núna sit ég á bókasafninu góda. Netid er ekki enn komid í Geldersedam 42 og ég er tadan af sídur búin ad athuga hvort tad fáist netkort í tolvuna mína. Ég er heldur ekki búin ad kaupa mér hjól og ég er heldur ekki búin ad senda póstkort heim. Fyrir ykkur sem ekki hafid tekid eftir tví, tá gerast hlutirnir ekkert alltaf hratt í kringum mig...

En annars hef ég tad óskop gott hér í 's-Hertogenbosch. Ég er m.a. búin ad eignast nýjan kaerasta , en tessi gutti tekur heilan vegg í herberginu mínu.

Setning dagsins: Ik praat niet Dutch.

En núna aetla ég ad fara og ráfa pínu um! Ástarkvedjur, Anna Bjork

Engin ummæli: