Nei hæ! Þú hér?
Ætla bara að kasta á ykkur stuttri kveðju, svona áður en fólk fer að ýja að nýrri bloggfærslu, enda heilir tveir dagar síðan ég bloggaði síðast ;) Má náttúrulega ekki láta svoleiðis viðgangast.
Annars er heilmikið að gerast þessa dagana og lítill tími fyrir bloggfærslur. Jahså.
Á morgun ætla ég svo út úr bænum, ætla að heimsækja hana Ylvu í Lerum, sem er rétt fyrir utan bæinn. Það er ekkert mál, hoppa bara upp í lest á brautarpalli eitt, og hoppa síðan aftur út eftir 15 mínútur. Held ég ætti að ráða við það, en maður getur nú annars ekki stólað á neitt þegar ég á í hlut... heh.
Góða nótt älsklingarnir mínir!
Venla, jag bloggar igen i morgon, med några fotos :) Skall til Lerum i morgon och träffa Ylva (Ragnars syster) och simma lite (inte svimma!! Haha). Och titta, jag bloggar på svenska, bara for dig, for jag vet inte hur många andra förstår min svenska... Men du måste jo förstå den, vi bodde jo tilsammans... hahaha. Ha det bra!
Kærar kveðjur, Anna Björk
mánudagur, ágúst 07, 2006
Hej du!
...sagði
Anna Bj.
-
mánudagur, ágúst 07, 2006
Flokkur: Sverige
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli