sunnudagur, nóvember 07, 2010

Jó jó, ný færsla!

Jæja börnin gód

Ég er ekki ad standa mig neitt vodalega vel á tessari sídu! En samkvæmt nýjustu tölum, tá voru heilir 51 manns sem kíktu á tessa sídu í október, og tad gladdi mitt litla hjarta svo mikid ad ég ætla ad splæsa á ykkur einni færslu.

Af mér er fátt ad frétta, svona eins og alltaf. Tegar ég segi fátt ad frétta, tá meina ég audvitad “alveg hellingur ad frétta”, svona eins og alltaf, en ég hef hvorki tíma né minni til tess ad skrifa tad allt saman.

Skólinn gengur sinn vanagang, og sit ég tessa dagana alveg sveitt og skrifa hópritgerd, eina ferdina enn. Í tetta skiptid erum vid ad gera ritgerd um uhhh, tá gildisstjórnun sem fer fram í einni deildinni í einu stærsta símafyrirtæki Danmerkur. Tessi önn fjallar sem sagt um fyrirtækjasamskipti, og hefur tad efni kveikt svo svakalega í mér, ad ég hugsa ad ég endi á tví ad lesa fyrirtækjasamskipti í kandídatnum (masternum) sem ég fer í næsta haust, svei mér tá.

Svo gengur vinnan líka sinn vanagang, nema ad núna er ég búin ad auka starfhlutfall mitt frá 20 tímum á mánudi upp í svona 60 tíma á mánudi, tví ég er loksins komin á SU (sem er styrkur danska ríkisins til danskra námsmanna, um 5000 DKK á mánudi) og til tess einmitt ad fá SU verd ég ad vinna 10-12 tíma á viku (tví ég er útlendingur). Nema hvad, ad midad vid vaktaskiptingarnar í vinnunni, tá hentar best ad ég vinni 10 tíma adra hverja viku, og 18 tíma hina hverja viku. En tad er nú gott og blessad, og mikid er nú gott ad losna undan LÍN!

Haustid er á útopnu hérna í DK, og jesúsminn hvad ég væri til í bara aaadeins meiri hita! Hins vegar verdur ad segjast eins og er ad tess hita er einungis óskad utandyra, tví íbúdin okkar er svo vel einangrud ad vid turfum enntá ad sofa med marga glugga opna og stundum viftu í gangi til tess ad kafna ekki gjörsamlega úr hita. Tek tad fram ad vid erum ekki búin ad kveikja á einum einasta ofni í íbúdinni, hitinn frá sem kemur frá eldavélinni tegar vid eldum kvöldmatinn heldur hita á öllum 86 fermetrunum alla nóttina… Úff púff. Gódu fréttirnar eru hinsvegar tær, ad okkur tókst ad kaupa 6 bordstofustóla fyrir hitapeninginn sem vid fengum endurgreiddan seinasta úr, vúhú Smiley med åben mund

En já, ekki neitt hörkuspennandi færsla, enda á ég ad vera ad læra akkúrat núna og hef ekki tíma til tess ad hugsa um eitthvad smellid.

En endilega haldid áfram ad kíkja hingad, hlýt nú ad fara ad verda pínu virkari, trúi ekki ödru upp á sjálfa mig…

Vid hittumst heil!

Anna panna

Engin ummæli: