Daginn daginn
Hef hér med gefist upp á gossjálfsalanum í skólanum. Mætti í skólann um hádegisbil í dag, og uppgötvadi mér til skelfingar, ad ég hafdi gleymt ad taka med mér nesti (rúgbraud med smjöri og osti, er ordin tad dönsk ad borda rúgbraud á hverjum degi, tótt ég leggi ekki enn í rúgbraud med eggjum, remúladi og steiktum lauk...). Í hungri mínu ákvad ég ad skokka nidur í kjallara, og kaupa eina Cola Zero úr tar til gerdum sjálfssala. Tess má geta, ad í öll hin 5 skiptin (dreift á tvö ár) sem ég hef splæst á mig Cola Zero úr tessum sjálfssala, tá hef ég alltaf fengid vitlausa tegund og fengid gostegundina Sport (bragdast ábyggilega eins og Sprite, án tess tó ad ég hafi smakkad Sprite). En ég ákvad samt ad láta á tad reyna, og eftir ad hafa spurgt samnemendur mína kringum mig hvort sjálfssalinn spýtti út úr sér réttri tegund og fengid svörin "já, ad sjálfsögdu", tá skellti ég 14 krónunum í sjálfssalann og ýti á Cola Zero - og út kom Sport. Hnuss.
Annars sit ég alein og yfirgefin uppi í tölvurými núna, og er ad bída eftir ad upptökur fyrir hópritgerdina okkar tjappi sér saman. Hópurinn minn (ég og tvær adrar stelpur) fengum nefnilega leyfi til tess ad taka upp ritstjórafund hjá stærsta ókeypis bladi Danmerkur (MetroExpressen, sem heldur reyndar med ritstjórnarfundi saman med 24-timer, sem er líka stórt ókeypis blad), og er svo meiningin ad vid ætlum ad greina líkamstjáningu, goggunarröd og allskonar skemmtilegar tjódfélagsfrædilegar hlidar af tví sem gerdist á fundinum. Svo tókum vid líka vidtöl vid nokkra af teim sem voru á fundinum, tess má geta ad tar vinna næstum einungis fjallmyndarlegir karlmenn á aldrinum 25-30 ára, og áttum vid bágt med ad velja ekki bara karlmenn ad tala vid... En vid reyndum nú ad hafa tetta fjölbreyttan hóp og völdum nokkrar konur líka, sem voru nú ösköp fallegar líka svosem. En já, vid fengum sem sagt einn af tölvugúrúunum hérna á skólanum til tess ad hjálpa okkur med ad fá myndböndin frá fundinum á hentugt tölvutækt form, og nú sit ég hér og bíd eftir ad tetta tjappi sér saman svo hægt sé ad skella tessu á DVD. Mjög spennandi allt saman.
Annars er fátt í fréttum. Kristinn litlibró er ordinn Íslandsmeistari í blaki (med KA), og er tad vel. Elín Ósk kemur svo í heimsókn til mín Á MORGUN, vúhú!!! og verdur í nokkra daga :) Svo tegar ég er búin ad redda tessu DVD, tá liggur leid mín heim í ræningjabælid í Kardemommubæ (kannski ekki alveg, en tad er alveg mikid drasl tad og í ræningjabælinu, vantar bara ljónid!) tar sem ég ætla ad reyna ad gera híbýlin gestahæf (og íbúdarhæf svona yfirleitt!). Peter greyid getur ekki hjálpad, enda búinn ad vera veikur í 5 daga, var med hita í nótt, en tetta fer vonandi ad verda búid, svo hann komist í vinnuna á morgun. En hann ætlar nú samt ad reyna ad rádast á tvottafjallid ógurlega ádur en ég kem heim. Svo er stefnan sett heim til bekkjarsystur minnar í kvöld ad ná í ostaköku sem urdu afgangs frá afmælisveislu kærasta hennar um helgina, henni fannst einhvern veginn betri hugmynd ad ostakakan settist á mjadmirnar á mér og Peter heldur en á mjadmirnar á henni sjálfri... Og ég er ekki frá tví ad ég sé sammála, er nú tegar med fulla tösku af brownies frá henni sem hún kom med núna ádan! Jammí.
En jæja, núna eru einungis 26% eftir af tessu blessada myndbandi, tid ættud ad prísa ykkur sæl yfir tví hvad tetta tekur langan tíma, tví annars hefdi ég ekki bloggad.
Vid hittumst heil, klikk!
Hilsen hilsen, Anna hin tæknilega
mánudagur, mars 29, 2010
Enginn titill
...sagði
Anna Bj.
-
mánudagur, mars 29, 2010
Flokkur: Danmark
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli