Jaeja, kominn tími til ad láta heyra pínu í mér.
Í dag skín sólin og tad er eiginlega alveg ferlega heitt úti, eda a.m.k. í samanburdi vid alla rigninguna sem hefur verid undanfarid. Í fyrradag ákvad ég ad nota góda vedrid í eitthvad gáfulegt og lagdist út á risasvalirnar í herberginu mínu og fór í langt og gott sólbad á bikiníu einum fata í gódum félagsskap allra hollensku paddanna. Dásamlegt alveg hreint.
Ég er ekki enn búin ad kaupa mér hjól. Sem betur fer, segi ég eiginlega, tví hjólin sem tau hin eiga hér í Geldersedam 42 hafa verid ad hverfa eitt af odru (tjófnadur)... Og tar sem forstofan hérna er svo lítil, tá er ekki haegt ad geyma hjólin inni. En ég aetla samt ad kaupa mér hjól, annad er ekki haegt. En ég aetla bara ad kaupa mér ódýrt, notad og alveg forljótt hjól svo enginn vilji stela tví... og helst spreyja tad bleikt eda appelsínugult, tví tá er bókad mál ad enginn stelur tví! Eda a.m.k. eru tau hjól alveg látin í fridi eftir tví sem ég best fae séd.
Hvad fleira? Jújú, ég er vonandi loksins ad ná mér upp úr all heiftarlegu kvefi sem ég hef verid med í viku núna. Tetta er samt eitthvad furdulegt kvef, tví í stad tess ad fá óstodvandi hornos, tá hefur allt verid stíflad einhversstadar annarsstadar (ábyggilega í ennisholunum eda eitthvad, ég get svoleidis svarid tad!) sem veldur tví ad ég hef ekki getad andad med nefinu í heila viku! Sem er slaemt, tví tá er ég alltaf vid tad ad kafna tegar ég borda og bursta í mér tennurnar, garg!
Og tad er ekki enn búid ad tengja Geldersedam 42 vid internetid. Reyndar erum vid búin ad blanda naestum ollum nágronnum okkar í málid og eru teir allir af vilja gerdir, en tad er samt alltaf eitthvad vesen. Einn er ad nota internet fyrirtaekisis konunnar sinnar og getur tví ekki tengt neinn annan vid tad, annar, tjah, ég man ekki af hverju vid getum ekki tengst netinu hans og vid erum ad bída eftir tví ad sá tridji hringi eitthvert og komi svo í heimsókn til okkar og geti tengt okkur vid netid í svona trjár vikur. Nágranni númer eitt aetladi svo ad hringja eitthvert í dag og tékka á hvort ekki sé haegt ad setja upp ráter í húsinu okkar og borga bara fyrir 5 mánudi, en hér í Hollandi tarf alltaf ad borga fyrir netid í minnst eitt ár. Ekkert smá bras!
En ég er allavega búin ad kaupa mér trádlaust netkort sem mér sýnist aetla ad virka, svo núna býd ég bara eftir ad nágranni númer trjú komi faerandi hendi!
Já, og svo er tad alveg spurning hvort madur skelli sér ekki bara í taekwondo hérna í Den Bosch? Sá nefnilega auglýsingu frá einu félagi og ég aetla ad kynna mér tad mál adeins betur. Tví einhvern veginn verdur madur nú ad fara ad tví ad hitta fólk hérna, eller hur? Ég aetla hins vegar ad losa mig vid tetta ljóta ljóta kvef fyrst, tví ekki aetla ég ad maeta á aefingu og kafna naestum tví, tad er ekki mjog toff svona á fyrstu aefingu...
Hmm. Jú, ég fór í smá sundlaugargard á sunnudaginn, tad var alveg geggjad gaman! Svo aetla ég ad svipast um eftir venjulegri sundlaug, tad hlýtur ad vera ein slík einhversstadar í baenum. Úff, ég hef ekkert synt í sundlaug (bara í sjó og votnum) sídan heima á Íslandi! Ég er komin med alvarleg fráhvarfseinkenni.
En jaeja, best ad ég fari og leiti mér ad hárgreidslustofu! Tarf nefnilega alveg naudsynlega ad komast í litun og klippingu, ég lít út eins og ég veit ekki hvad... Ef enginn tími er laus í dag, tá aetla ég allavega ad panta mér tíma. Sídan tarf ég ad kaupa mér ýmislegt, eins og t.d. einhverja yfirhofn, en ég á enga slíka! Mamma bannadi mér nefnilega ad taka med mér úlpuna sem ég hef átt sídan ég var 12 ára, damn! Aetla ég tví ad fara og leita mér ad flottri kápu, hoho.
Segjum tetta gott í bili! Hafid tad gott elskurnar mínar, Anna Bjork
miðvikudagur, september 06, 2006
Smá samtíningur
...sagði
Anna Bj.
-
miðvikudagur, september 06, 2006
Flokkur: Holland
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli