Nei, nú hlýtur ykkur að vera illt í augunum. Innsláttar-, málfræði- og málfarsvillurnar eru nefnilega orðnar svo svakalegar hjá mér að það liggur við að ég flytji aftur heim til Íslands! Liggur við.
Annars er planið í dag að fara í bæinn með mínar 50 evrur (4500 íslenskar krónur) og reyna að finna mér íþróttatopp, tölvumús og einhvern annan óþarfa. Ég segi ykkur svo kannski í kvöld frá afrekum dagsins, ef ég nenni.
Talandi um alveg fullkomlega tilgangslausa færslu!
laugardagur, september 16, 2006
Ó sveiattan
...sagði
Anna Bj.
-
laugardagur, september 16, 2006
Flokkur: Holland
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli