laugardagur, október 21, 2006

Hlýtt í Hollandi

Í dag ætla ég að gera ýmislegt gáfulegt. M.a. ætla ég í bæinn og svipast um eftir úlpu, því hún móðir mín segir að ég megi ekki koma heim fyrr en ég hafi keypt mér úlpu. Annars stofni ég útlimum mínum í hættu...

Hvað segið þið, er kalt þarna á klakanum hjá ykkur? Ha ha ha ;)

Engin ummæli: