fimmtudagur, nóvember 23, 2006

Tar fór í verra

Smá tilkynning:

Tolvan mín er í vidgerd í augnablikinu tví power-pinninn í henni skekktist (power-pinni er pinninn í gatinu á tolvunni tar sem hledslutaekid fer inn í). Ég aetti ad fá tolvuna aftur eftir um tad bil 5 daga, og verd tá jafnframt 150 evrum fátaekari. Verd ég tví jafnframt ad tilkynna ad allir teir sem áttu ad fá jólagjof frá mér fá enga jólagjof fyrr en eftir nokkra launasedla eftir jól, tví tetta setur heljarinnar strik í fjárhaginn. Nema náttúrulega allra nánasta fjolskyldan, hún faer jólagjafir, svo mamma, pabbi, Einar, Kristinn og Fridrik, ekki panikka. Tid hin, ekki kaupa jólagjof handa mér.

Bestu kvedjur úr rigningunni og ekki vera hissa á bloggleysi naestu daga, ástarkvedjur, Anna van Bosch

Engin ummæli: