fimmtudagur, nóvember 09, 2006

O-ó

Hvursu ömurlegt er það að vera búin að kaupa risastóran kassa hjá póstinum, eyða korteri í að setja hann saman, troða 9,6 kílóum af drasli í hann og raða öllu alveg svakalega vel til þess að koma enn meira drasli fyrir, en fatta svo að maður setti kassann vitlaust saman? Og svarið þið nú!

Engin ummæli: