Myndalaust blogg hér á ferd, jájá. Netid hérna í Odinsgatan er nefnilega á gelgjunni. Ádan vildi tad bara ekki virka neitt, en núna er tad bara tölvan mín sem tad vill ekki virka í. Hmm.
En af tví ad fólk er eitthvad farid ad tala um ad ég bloggi of sjaldan, tá skelli ég einni faerslu inn og tad verdur bara ad hafa tad tótt tad séu engir íslenskir stafir í henni ;)
Nú er samt eiginlega komid ad tví ad ég turfi ad fara ad huga ad komandi vetri. Ég er viss um ad allir lesendur tessa bloggs hafi svona einhverja hugmynd um hvad teir munu gera naesta vetur. Eda teir vita í tad minnsta svona cirka hvar teir munu búa. Heh, ekki ég! Hef hvorki graenan grun né glóru! Tad er nefnilega svo margt sem í rauninni stendur til boda.
- Aftur heim til Íslands: Nei, a.m.k. ekki alveg strax. Ég aetla ad vera a.m.k. eitt ár í vidbót í útlöndum. Tau gaetu tó ordid miklu miklu fleiri :) Tad er nefnilega svo GEGGJAD ad búa í útlöndum :D
- Vera áfram í Svítjód: Kanske... Held samt ekki. Og tó. Eda nei. Eda kannski.Tad er alveg AEDISLEGT ad búa hérna á sumrin, en einhvern veginn ímynda ég mér ad tad sé ekki eins gaman á veturna. Og sídan er landid allt of stórt. Tad er einfaldlega of stórt fyrir litla Íslendinginn... Já, ég vil hafa svona kósí, eins og t.d. Danmörk :D
- Hoppa yfir til Danmerkur: Ójá! Tad vaeri sko gaman :D En tá er ég komin í krísu. Hvar í Danmörku myndi ég vilja búa? Í aedislegu aedislegu Kaupmannahöfn, eda á hinu aedislega fallega Jótlandi? Í Århus eda í einhverjum smábae? Jeminn eini, ég get ENGAN veginn valid! Ég elska Danmörku bara svo mikid ad ég vildi ad ég gaeti búid bara út um allt :D:D:D Og ég elska dönsku! Og ég mun sennilega fara tvisvar sinnum til Danmerkur í sumar, ég er ad springa úr gledi! :D
- Noregur: Já, tad er spurning... En ég held samt ekki. Tad er of mikill snjór tar og of mikid af fjöllum og of mikid af fjördum. Ekki beint minn stíll... ATH. Ísland er náttúrulega bara geggjad med sinn snjó og sín fjöll og sína firdi, en ég held ad tad sé bara svo yfirdrifid mikid af tví öllu í Noregi.
- Au pair: Jájá! Tekkir einhver einhvern sem vantar au pair? Reyndar segir hún amma mín mér ad ég eigi sko ekki ad vera ad vinna vid ad passa börn, tad sé víst alveg nóg ad turfa ad passa sín eigin börn í framtídinni... En no worries, ég aetla ekkert ad eignast (aettleida) börn fyrr en svona upp úr trítugt... Svo já, ef einhvern hefur einhvern sambönd í einhverjum snidugum löndum, endilega hafid samband :D
- Fara ein til Frakklands eda einhvers annars ókunnugs lands: Hmm, og vera tar ein og yfirgefin og kunna ekki sjitt í tungumálinu? Gaeti verid gaman, sjáum til svona eftir 5 ár tegar ég verd ordin adeins troskadadri :)
Vá, hvad tad er gaman ad vera svona ung og frjáls! Eins og tid sjáid, tá get ég farid hvert sem ég vil og gert hvad sem ég vil! Í augnablikinu er EKKERT sem heldur aftur af mér! Ég meina, ég er 18 ára, heilsuhraust, karlmannslaus (ha ha, ég er samt ekki ad segja ad teir séu alltaf einhverjir dragbítar sko... jább, ég bara vard ad baeta tessum sviga inn í til ad fordast allan misskilning tegar framtídareiginmadurinn minn les tetta...), hress, myndarleg (svona tegar ég nenni ad hafa mig til, hí hí), jákvaed og opin og til í allt! Vá, tad er svo gaman ad vera ég :D Og svo á ég náttúrulega bestu foreldra í heiminum sem eru ekkert slaemur studningur sko ;)
Fyrir ykkur sem tekkja mig ekki nógu mikid til ad getid lesid á milli línanna, tá er ég alveg skaelbrosandi allan hringinn núna. Og ég er alltaf skaelbrosandi tegar ég fer ad paela í hvad ég skuli jöra naest :)
En nú skulum vid haetta ad paela í tessu í bili.
Hey, ef tid heyrid einhvern ordróm tess efnis ad ég sé frá ÁSTRALÍU, tá skulud til ekki trúa honum. Eftirfarandi samtal átti sér nefnilega stad í matsalnum í vinnunni í gaer milli mín og gaurs sem ég tala vid naerri daglega.
Gaur: Hey Anna! How is it going! Hey, you are from Australia, right?
Anna: AUSTRALIA???????? No, I'm from Iceland!!!
Gaur: You are from Iceland??? But I've told everybody that you are from Australia!
Anna: Australia!?!?!?
Gaur: (Hlaer mikid) Yeah... Some people were talking about you and that you were from Iceland... And then I said "No, she is not from ICELAND! She is from Australia!!! I talk to her all the time so I know she is from Australia!"...
Anna: (Hlaegjandi) But why to you think I'm from Australia??
Gaur: I don't know! I don't know where I got that idea from! But I've been telling everyone the past few days that you are from Australia :P
Jájá. Einu sinni var ég Finni, sídan Bandaríkjamadur, sídan Nordmadur... Og núna Ástralíubúi... Foreldrar mínir eignast nýja dóttur á hverjum degi!
Held ég segi tetta nóg af bulli í bili, ég kem med annad blogg kannski á morgun og vonandi med myndum og alles :D
Hej då! Anna Björk from Australia
Engin ummæli:
Skrifa ummæli