Bloggleysi sídustu daga er EKKI mér ad kenna. Netid er bilad á Ódinsgötunni, eina ferdina enn... Tad er búid ad vera bilad sídan á fimmtudaginn, og tví midur virdast Svíar ekki vera mjög framtakssamir í tví tegar tad á ad gera vid eitthvad slíkt... Reyndar er helgi og midsumarfagnadur búinn ad vera í gangi núna um helgina, en tad vaeri samt löngu búid ad laga tetta heima á Fróni! Enda veit ég ekki alveg hvad Íslendingar myndu gera ef netid myndi bila í hálfa viku... Ha ha, spila lúdó? ;) Sem myndi týda barnabomba eftir níu mánudi og skólakerfid faeri eina ferdina enn í rúst vegna skyndilegrar offjölgunar... Svo ad sjálfsögdu gera Íslendingar vid netid um leid og tad bilar! :D
En já, hér sit ég á internet-café í lestarstödinni, tví ég er einfaldlega of hád netinu til ad geta slitid mig frá tví í nokkra daga. Nei djók (eda kannski ekki), ég turfti bara ad skrifa nokkur e-mail :P Og tar sem ad lágmarkstíminn hér er klukkutími (fyrir 19 SEK), tá nota ég bara afgangstímann minn í ad blogga.
Reyndar get ég nú lítid bloggad. Tad er alveg rosalega margt búid ad gerast sídustu dagana, en ég vil helst láta myndir fylgja med, og tad get ég ekki gert fyrr en netid kemst í lag.
En jaeja, best ad haetta tessu bulli, lesa nokkrar bloggsídur (margar taer sem eru á íslenskum serverum virka ekki hérna í tessari ofursaensku tövlu... einhver mismunun í gangi?) og skella mér sídan á útsölur sem eru í fullum gangi núna :D
Krossum nú öll fingur og vonum ad netid fari ad virka aftur á morgun! Kaerar kvedjur, Anna Björk
En já, hér sit ég á internet-café í lestarstödinni, tví ég er einfaldlega of hád netinu til ad geta slitid mig frá tví í nokkra daga. Nei djók (eda kannski ekki), ég turfti bara ad skrifa nokkur e-mail :P Og tar sem ad lágmarkstíminn hér er klukkutími (fyrir 19 SEK), tá nota ég bara afgangstímann minn í ad blogga.
Reyndar get ég nú lítid bloggad. Tad er alveg rosalega margt búid ad gerast sídustu dagana, en ég vil helst láta myndir fylgja med, og tad get ég ekki gert fyrr en netid kemst í lag.
En jaeja, best ad haetta tessu bulli, lesa nokkrar bloggsídur (margar taer sem eru á íslenskum serverum virka ekki hérna í tessari ofursaensku tövlu... einhver mismunun í gangi?) og skella mér sídan á útsölur sem eru í fullum gangi núna :D
Krossum nú öll fingur og vonum ad netid fari ad virka aftur á morgun! Kaerar kvedjur, Anna Björk
Engin ummæli:
Skrifa ummæli