föstudagur, apríl 06, 2007

Gallup!

Jæja, þá er ég búin að skella inn könnun hér til hliðar. Sjálf viðurkenni ég fúslega að þessi síða er hálf daufleg og leiðinleg akkúrat í augnablikinu, en ég ætla þó að vinna í því á næstunni að glæða hana lífi og ná sama flugi og fyrr.

Allir að taka þátt!

Engin ummæli: