fimmtudagur, maí 15, 2008

Gautaborg baby!

Jæja, tá er madur aftur kominn til Kaupmannahafnar eftir aldeilis og sérdeilis ljómandi ferd til Gautaborgar! Held ad tad sé best ad segja frá ferdinni í máli og myndum.

---



Á føstudaginn seinasta ørkudum vid sem leid lá útí flugstødina, sem liggur hérna rétt hjá okkur. Sól skein í heidi og vedrid hefdi ekki getad verid betra. Vid vorum komin í flugstødina um sjø-leytid (19:00) og fundum okkur check-in maskínu, tar sem madur tékkar sig sjálfur inn. Gekk tad ljómandi, trátt fyrir eilítid panikkskast hjá mér tegar ég sá ad á skjánum stód "KUN FOR HÅNDBAGAGE" eda bara fyrir ferdalanga med eingøngu handfarangur. O-ó! En eftir ad hafa spjallad vid einhverjar gellur hjá flugfélaginu komst ég ad tví ad tad er víst alveg sama hvada check-inn maskínu madur notar, svo stóra bleika ferdataskan mín komst med í flugid. Sjúkket. Fluginu okkar seinkadi samt um 45 mínútur, foj.



Ég í Lufthavnen í Kastrup, spennt ad fara af stad.

---



Vid lentum í Gautaborg klukkan hálf ellefu um kvøldid og komumst ad tví ad Dankortid mitt (debetkortid mitt) virkadi ekki. Vúhú! Og síminn minn virkadi ekki heldur. Enntá meira vúhú! Svo keyptum vid okkur mida med flugvallarrútu sem keyrdi okkur beint upp ad dyrum á Hotel Gothia Towers. Tad tók okkur hálfa mínútu ad tékka okkur inn á hótelid og svo eftir ad hafa farid ýmsa krókaleidir komumst vid upp á fimmtu hæd (hefdi alveg viljad vera ofar, en tad skipti svo sem ekki øllu) tar sem herbergid beid eftir okkur, vel trifid og fullkomlega búid um rúmid ;)


Herbergid okkar, ádur en vid gerdum okkur heimkomin og hentum draslinu okkar út um allt. Tid fáid ekki ad sjá mynd af tví...


---


Nú var okkur farid ad tyrsta í eitthvad ad drekka og ákvádum vid ad skella okkur nidur í lobbíid, en tar var lifandi tónlist og fullt af fólki, opinn bar og partístemning.


Mín ad gera sig klára.


---


Og svo var farid nidur og skundad beint á barinn. Svona var ástandid eftir nokkra stund:

Takid eftir nefinu á mér...
Eftir adeins fleiri drykki...

Nei nei, tad var ekki bara ég sem var ordin kennd, tó ég hafi vafalaust verid aaadeins meira í tví en adrir... Eftirfarandi samtal átti sér medal annars stad svona tuttuguogfimm sinnum:



- Anna: Jeg er så stiv. Jeg er så stiv. Jeg ER så stiv. Hvorfor er du ikke stiv?

- Peter: Jeg ER stiv.

- Anna: Nej du er ikke stiv. Jeg er så stiv. Jeg er så stiv. Jeg ER så stiv. Hvorfor er du ikke stiv?

- Peter: Jeg ER stiv.

- Anna: Nej du er ikke stiv. Jeg er stiv. Jeg er så stiv...

(Stiv=fullur).




Glæsileg ad vanda...


---


Já tad var stud á hótelinu, og tónlistin var í besta gædaflokki! Tad var madur sem spiladi á píanó og søng og svo var annar á gítar. Gedveikt vel gert hjá teim.


Tad var stemmari á hótelinu.




Vid skulum ekkert ræda tessa mynd frekar.




Gaurinn sem spiladi og søng.


---


Núnú á laugardeginum var risid tímanlega úr rekkju til tess ad ná morgunmatarhladbordinu sem var innifalinn í verdinu (um ad gera ad notfæra sér tad). Sem betur fer hef ég tann eiginlega ad verda ekki tunn (7-9-13) og ástandi var heldur ekki afleitt hjá Peter svo tad gekk áreynslulaust ad skella sér fram úr klukkan tíu og arka nidur. Og Ó MÆ GAD!!! Morgunmaturinn var HEAVEN!!! Hrærd egg, kokteilpylsur, beikon, 17 tegundir af braudi og jógúrt og múslí og safa og áleggi og ávøxtum og gud veit hvad og hvad! Ég var nú samt mest í hrærdu eggjunum og kokteilpylsunum, hollt og gott ;)


Hótelid.
Ønnur mynd af heimsins besta hóteli ;)

---



Svo fórum vid í bæinn í verslunarleidangur tar sem ég nældi mér medal annars í kjól og nýja tøsku, tad var nú aldeilis ágætt!


Tad er fullt af kanølum í Gautaborg.




Hitinn var um 25 stig og alveg heidskírt.




Og pósa svo!


Ég á kaffihúsi.

---



Svo fórum vid og fundum okkur gard tar sem vid settumst og sløppudum af í sólinni.


Sól sól skín á mig...
Ég ýkt svøl med sólgleraugun hans Peters, úje!


---


Um kvøldid, eftir ad hafa gengid um Gautaborg og slappad af og bordad ís, fórum vid og fengum okkur ad borda. Fyrir valinu urdu hamborgarar og franskar. Med hamborgurunum fengum vid kørfu fulla af sósum og kryddi. Ég ætladi nú aldeilis ad fá mér smá tómatssósu med matnum, en tók tá eftir ad tómatssósan var í glerfløsku. Fyrir tá sem ekki vita, tá hef ég slæmar minningar um slíkar fløskur, tví tegar ég var í fyrsta bekk í grunnskóla, tá var ég í møtuneytinu og ætladi ad fá mér tómatssósu med matnum. Svo ég tók tómatssósufløskuna sem var úr gleri og tá bara BLÚBB!!! Sprakk heil tómatssósuloftbóla og diskurinn minn var allur takinn tómatssósu og allir fóru ad hlægja. En tetta var nú smá útúrdúr. En tómatssósan var sem sagt í glerfløsku á tessum stad sem vid vorum á, en ég ákvad nú samt ad gefa henni smá séns, svo ég tók fløskuna og hvolfdi. Ekkert gerdist. Ég hristi fløskuna, ekkert gerdist. Peter reyndi, og ekkert gerdist. Tá sá ég einn grillpinna sem fylgt hafdi matnum og prófadi ad ná sósunni út med honum. Ekkert gerdist. Tá kom ein tjónustustúlkan hlægjandi ad bordinu til okkar og sagdi ad madur ætti ad setja tappann á fløskuna, hrista hana og svo hella. Svo baudst hún til tess ad taka grillpinnan sem var allur útatadur í sósu og henda honum. Já takk. Svo setti ég lokid á fløskuna og hristi og hvolfdi en ekkert gerdist. Peter ákvad tá ad prófa en ekki vildi betur til en svo ad BLÚBB!!! Allt í einu var peysan mín øll útøtud í tómatssósu, og ég sem sat á móti honum! Ég tók upp servíettu og byrjadi ad turrka peysuna mína, skellihlægjandi. Tá heyrdust allt í einu tessu tvílíku hlátraskøll bakvid okkur og vid Peter litum vid, og tá stódu tvær tjónustustúlkur í dyrunum og skellihlógu ad okkur. Svo komu tær med blautt bréf handa mér og budust til tess ad hella tómatssósu fyrir mig. Já takk. Svo eftir ad hafa bordad í dálitla stund vantadi mig meiri tómatssósu, en ég ákvad samt ad láta allt slíkt vera og bordadi frønskurnar turrar...

Peter á veitingastadnum góda.




Ég á veitingastadnum góda.
Og aftur, føl og falleg ;)

---



Um kvøldid kíktum vid Peter svo adeins í bæinn en stoppudum ekki lengi vid, tví stefnan var tekin á tívolí daginn eftir og varla gáfulegt ad drekka mikid fyrir slíka før...


Vid á skemmtistadnum.


...


Daginn eftir, eftir syndsamlega gódan morgunmat, var haldid í Liseberg, tívolíid í Gautaborg.

Liseberg. Vid fórum medal annars í tennan rússíbana sem fer 70 grádur nidur og hefur margsinnis hlotid titilinn besti trérússíbani heims...
Peter í Liseberg í 25 stiga hita.





Vid í parísarhjólinu. Svo prófudum líka næstum øll tækin í gardinum, nema tau sem snúast of mikid. Tar setur minn kæri mørkin. Fórum líka í draugahúsid sem ég var búin ad lofa sjálfri mér ad fara ALDREI aftur í, eftir svadilførina med Lilju minni árid 2006. Ó boj.

---



Eitt innskot: Liseberg er 50 metra frá Hotel Gothia Towers og sést tví vel frá hótelinu. Tegar vid Peter vorum nýkomin á hótelid fyrsta kvøldid okkar í Gautaborg, tá var algjørt myrkur úti. Minn ágæti kærasti leit út um gluggann á herberginu okkar og sagdi "Hey ég sé stóra rússíbanann í tívolíinu út um gluggann!!!" "Nú já, snilld!" sagdi ég sem stód hinum megin í herberginu og nennti ekki ad kíkja út um gluggann. Morguninn eftir, tegar sólin var farin ad skína, litum vid aftur út um gluggann til tess ad sjá rússíbanann í dagsljósi og tá blasti vid okkur tetta:




"Rússíbaninn" hans Peters! (Gløggir lesendur sjá ad tad er enginn rússíbani á myndinni, tívolíid er nefnilega hinum megin vid húsid...).


---


Eftir ad hafa verid í Liseberg fórum vid inn í bæinn og fengum okkur ad borda og nutum lífsins.


Peter vid einn kanalinn.
Jájá.

Ég vid kanalinn.


---


Á mánudeginum gerdum vid mest lítid, tékkudum okkur út af hótelinu og røltum um og sløppudum af. Fórum svo í flughøfnina sem er 30 sinnum minni en Keflavík, tad voru ekki nema fjórar búdir tar... Eftir 20 mínútna seinkun á flugi komumst vid svo heil og á høldnu aftur heim til Kaupmannahafnar.


Ég ad ráda krossgátur í fríhøfninni, tessi mynd er í alvørunni ekki pósud.

---



Já tar hafid tid tad børnin gód! En núna verd ég ad drífa mig til Vanløse og laga til, Hildur Eva ætlar nefnilega ad koma til mín tangad tví stefnan er tekin á djammid í kvøld, vúhú!



Vid heyrumst! Bestu kvedjur, Anna panna.

Engin ummæli: