föstudagur, maí 09, 2008

ÉG...

... er farin til Gautaborgar!!!

Ég veit ekki hvort Dankortid mitt (debetkortid mitt) virki í Sverige, og ég veit heldur ekki hvort síminn minn virki (hann virkar nú reyndar varla í Danmørku heldur, en tad er nú ønnur saga).

Mamma, ég hafdi ekki tíma til ad hringa aftur í gær, tví vid Peter (hann bannadi mér ad skrifa Pési tegar hann leit hérna yfir á skjáinn hjá mér) budum Hildi í grill og svoleidis, en ég sendi tér sms frá Svítjód og hugsanlega fáid tid póstkort frá mér. Ég ætla allavega ad skrifa póstkortid, vid sjáum svo til hvort ég sendi tad, tví tad eru engin pósthús í Svítjód.

Hrafnhildur, vid spjøllum saman tegar ég kem aftur heim :) Er ekki enn búin ad ná í kallinn, en ég reyni aftur í næstu viku.

En jæja, best ad fara ad arka út í flugstød, tad tekur einungis 12 mínútur ad ganga tangad hédan frá íbúdinni okkar, lúxus ;)

Fyrir tá sem ekki vita, tá er um 23 stiga hiti núna í Kaupmannahøfn og ødru eins spád fyrir helgina í Gautaborg. Vúhú!

Bid ad heilsa ykkur øllum ;) Bestu kvedjur, Anna og Peter

Engin ummæli: