Jæja börnin gód, eru einhverjir sem kíkja hingad enntá?
Allavega, mest fátt ad frétta hédan. Tökum eitt kaflaskipt punktablogg á tetta, annars verdur færslan svo ægilega löng og illa uppsett.
VEDUR
- Stundum sól.
- Stundum skýjad.
- Stundum rigning.
- Stundum trumur og eldingar, gjarnan á nóttunni svo tad sé enginn svefnfridur.
- Haglél í gær
- Alltaf rok.
- Í dag er vedrid ágætt, skýjad med köflum, rokrassgat og mikill raki í lofti.
SKÓLI
- 100 bladsídna ritgerd lokid (var í hóp med tremur ödrum svo ég á ekki heidurinn af öllum 100 sídunum).
- 10 daga heimaprófi í greiningu á lifandi myndum og fagurfrædum lokid, skiladi í dag.
- 3 daga heimapróf í skriflegum samskiptum og grafískri hönnun í næstu viku. Tad verdur hardcore. Á einmitt ad vera ad lesa í bók um kenningar um leturgerd núna... en piff, les tad bara á eftir.
- Svo tvær vikur sem fara í ad lesa fyrir próf upp úr 100 bladsídna ritgerdinni.
- Prófid er svo tann 23. júní, og tá er ég komin í sumarfrí, vúhú!
VINNA
- Enn vid sama heygardshornid, sem sagt annar hver laugardagur í Nettó.
- Fæ fullt af aukavöktum í sumar, nær tó tæplega fullri vinnu vegna kreppu. Ég hringdi samt í yfirmann minn í morgun og sagdi ad hann mætti mjög gjarnan senda mig á vaktir í ödrum búdum ef tad væri ekki mikid laust í minni búd, hann sagdist ætla ad taka tad sterklega til greina.
- Ég er algjörlega hætt vid ad skipta um vinnu, enda engu vinnu ad fá og aldrei ad vita hvada fyrirtæki fara á hausinn á hverjum degi.
-Peter fékk vinnu um daginn í 5 vikur, svo var sú sæla búin og allir mennirnir reknir úr fyrirtækinu vegna peningaskorts. Tad er enga adra byggingarvinnu ad fá. Gudi sé lof fyrir atvinnuleysisbæturnar!
SUMARFRÍ
- Vinna eins mikid og hægt er, veit reyndar ekki hversu mikid tad verdur.
- Ströndin, tekur tæpar 10 mínútur ad hjóla tangad.
- Hjólatúrar í góda vedrinu.
- Ræktin ræktin ræktin, er nú alveg ad vera komin í bikiníform (í fyrsta skiptid í mínu lífi, vúhú) enda búin ad vera alveg ægilega dugleg í ræktinni sídan í lok febrúar og mörin hefur brádnad burt.
- Sumarfrí í ágúst, fjölskyldan kemur í heimsókn :) Gaman gaman :)
- Óvíst med utanlandsferdir, enda tarf Peter ad geta stokkid í vinnu ef einhver býdst. Förum hugsanlega bara í helgarferd til Parísar eda Amsterdam.
- Lesa vísindakenningu allt sumarid. Tad verdur próf á næstu önn upp úr triggja anna námsefni, svo ég ætla ad gera lífid adeins audveldara og lesa vísindakenningu frá 1. og 2. önn á ströndinni í sumar.
- Svo á ég afmæli 29. júlí, vúhú! Spurning hvort mamma nenni nokkud ad eyda dagparti í ad baka afmælisköku handa mér tegar familían kemur í heimsókn? ;)
FÉLAGSLÍFID
- Á núllpunkti akkúrat núna. Er alltaf heima ad læra. Sé fram á betri tíma eftir 23. júní.
- Afrekadi tad samt ad fara med hópnum mínum í bæinn um daginn og gerdi enga skandala, fyrir utan ad dansa uppi á einhverju sem ég hélt ad væri svid og sparkadi svo í fullt bjórglas svo tad sulladist yfir lyklabord plötusnúdsins... hann reyndi svo ad reka mig nidur, en ég missti jafnvægid og sparkadi óvart í annad bjórglas sem sulladist líka yfir lyklabordid hans. Tá var tími til kominn ad forda sér. Er hér med búin ad setja sjálfa mig í djammpásu til haustsins.
- Hef varla séd Peter sídan í midjum mars vegna anna í skólanum, samt búum vid saman...
ANNAD
- Afmælisveisla hjá systur Peters á föstudaginn í næstu viku. Hún og madurinn hennar eiga von á barni í nóvember, spennandi :) Eiga einn son fyrir. Tad er alls ekki farid ad pressa neitt á okkur Peter ad koma med eitt stykki líka, onei (kaldhædni). En tar sem ad sumir eru adeins 21 árs í okkar sambandi, tá er ekki von á neinu slíku næstu árin takk fyrir pent...
- Á sunnudaginn í næstu viku koma tau svo (sem sagt systir Peters, madurinn hennar og barn) og gista hjá okkur, tví tau eru ad fara í flug snemma daginn eftir og vid búum nú nánast í flugstödinni ;)
- 50 ára afmæli hjá módursystur Peters nidri í Drageyri tann 27. júní. Heyrist tad muni verda ægilegt stud, held ég verdi ad taka smá pásu á djammpásunni, úff.
- Trátt fyrir mikla vanrækslu, tá er byrjud ad vaxa nýr jukkuafleggjari í pottinum hjá jukkunni okkar skökku. Er tad edlilegt mamma?
Ekki meir ad frétta í bili! Vid heyrumst :)
Hilsen, Anna panna
föstudagur, maí 29, 2009
Bland í poka
...sagði
Anna Bj.
-
föstudagur, maí 29, 2009
Flokkur: Danmark
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli