Í kvöld verdur DJAMMAD!!! Planid er ad vera vel í tví og taka einn almennilegan Lauritz á tetta, tví madur er ordinn svo ægilega latur í tessu djammstússi, og ef ég geri tetta almennilega í kvöld tarf ég ekki ad djamma aftur fyrr en í maí! ;)
Ég hef nú samt heyrt tví fleytt ad vinnan mín muni halda julefrokost (jólahladbord) ansi brádlega, sem sagt út ad borda og svo í bæinn... Og einhverra hluta vegna hafa vinnufélagar mínir tá mynd í hausnum á mér ad ég sé alveg ægilega saklaus ung stúlka sem ekki drekkur og hagar sér eins og vitstola á nokkrum tímapunkti (í alvörunni, ég geng undir nafninu "søde Anna" í vinnunni!), og verda alltaf jafn hissa tegar tau fara í bæinn med mér. Já, tad gengur meira ad segja svo langt ad allir teir sem eru nýir í vinnunni og tekkja mig ekki, teir fá nokkrar vikur til ad kynnast mér (og fá allir tessa "Søde Anna" mynd í hausinn, don't ask why!) og svo er teim sagt af "eldra" starfsfólki ad tau verdi nú bara ad bída eftir tví ad fá ad fara á fyllerí med mér... og tar af leidandi verd ég ad hálfgerdi godsögn í hvert skipti sem vid fáum nýtt starfsfólk í vinnuna tví tau trúa tessu ekki upp á mig, hahaha :)
En jæja, helst í fréttum er annars ad ég er búin ad kaupa mér fínt frúarhjól og brúnan, grænan og bleikan hjólahjálm og hjóla nú allra minna ferda (svo framarlega ad ég turfi ekki ad fara út í mikla umferd, tví tad kann ég ekki, haha), ég er líka búin ad kaupa mér kort í ræktina og er búin ad mæta samviskusamlega annan hvern dag sídan ég keypti kortid, æfi einmitt oft med einni úr bekknum mínum. Ég píska hana áfram í lyftingunum og hún pískar mig áfram á hlaupabrettinu, vid bætum hvor adra upp. Rómantískt. Annars er allt crazy ad gera í skóla og heimanámi og vinnu og félagslífi og allegræ, svo ég hef nú ekki mikinn tíma fyrir afslöppun, Peter greyid sér mig skjótast út úr dyrunum ad morgni til og svo leggst ég til hvílu um leid og ég kem heim. En eftir 25 daga verd ég búin med alla tíma í skólanum og tá tekur vid verkefnavinna í 2 mánudi, tad verdur nice ad sitja heima og skrifa og dunda sér.
Bestu kvedjur, Anna Lauritz
PS. Ég var ekki búin med 4 og hálft glas af Bacardi Razz í Coke Zero tegar tetta var skrifad.
PS2. Tad er komin SÚLA í adra gluggakistuna á Lauritz, vúhú!!!
PS3. Ég vona ad Hildur Eva verdi brádum búin ad mála sig. Ég tarf nefnilega ad pissa og vid turfum ad blasta Landi og Synum og syngja hátt og vel med ádur en vid getum lagt af stad í bæinn.
Bæjó!
laugardagur, mars 07, 2009
Djammsen ;)
...sagði
Anna Bj.
-
laugardagur, mars 07, 2009
Flokkur: Danmark
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli