fimmtudagur, júlí 10, 2008

Gódan dag

Langt sídan seinast!

Ákvad ad gefa mér nokkrar mínútur í ad skrifa blogg, en svo heldur harkid áfram.

Í gærkvøldi klárudum vid ad mála og trífa nýju íbúdina, og í dag fluttum vid næstum allt lausadraslid yfirum. Á laugardaginn koma svo nokkrir vinir hans Peters og hjálpa honum med ad flytja rúmid, sófann, sófabordid, stofubordid, ísskápinn og tvottavélina, sjálf ætla ég ad vera í vinnunni á medan teim óskøpum stendur.

Vid skilum svo gømlu íbúdinni okkar fimmtudaginn tann 17. ágúst og verdum ad vera búin ad trífa hana fyrir tann tíma, úffpúff.

En jæja, best ad fara ad gera eitthvad gáfulegt, t.d. trífa ísskápinn eda eitthvad...

Bestu kvedjur, A. Haraldsdöttir (ég heiti tad á hurdinni í nýju íbúdinni...).

Engin ummæli: