Jæja børnin gód, alltaf finnst mér eins og ég sé nýbúin ad blogga, en nei, svo gott er tad nú ekki...
Í dag er fagur tridjudagur, klukkan er 7:54 og ég búin ad sitja og føndra jólamerkimida frá tví klukkan 6 í morgun, ekkert smá huggulegt. Um ad gera ad vera tímanlega í føndrinu, svona fyrst desember mun allur fara í klára 100 bladsídna hópaverkefni.
Ég á ekki ad mæta í skólann fyrr en klukkan 12:30 í dag, mikil gledi. Tá fer ég á vídjómyndavélakúrsus, ekki seinna vænna fyrst hópurinn minn er ad fara ad taka upp stuttmyndina okkur núna strax í næstu viku. Tetta verdur glæsileg stuttmynd og verdur mjøg hugsanlega skellt á youtube svona um og eftir prófid í kúrsinum í byrjun desember. Tid getid byrjad ad hlakka til núna strax, tví ég fékk eitt af adalhlutverkunum (trátt fyrir ad reyna ad træta fyrir persónan sem ég á leika megi nú ekki tala med hreim, en tad var nú ekki til ad tala um tví ég er víst í réttri hæd?). Og ekki nóg med tad, heldur var ég send í tad ad búa til temalag myndarinnar sem á ad rúlla med kreditlistanum, tví ég er sú eina í hópnum sem hefur nokkurn tímann haft eitthvad med hljódfæri ad gera... hahahaha, ég er búin ad semja grindina og ég er ekki viss um ad gømlu píanókennararnir mínir myndu vera mjøg stoltir af gamla nemandanum sínum ef teir bærist tessi óskøpnudur í eyru...
Svo er ég búin med einn kúrsús sem fjalladi um gagnagrunn heimasída og upplýsingaøflun og úrvinnslu upplýsinga. Tad var tveggja daga kúrsús og til tess ad ná turfti madur ad vera til stadar 80% af kúrsinum og vúla, 5 ECTS einingar komnar á augabragdi ;)
Tannig ad eins og tid sjáid er tetta nám blanda af øllu møgulegu. Svo hef ég eytt óóóóóótalmørgum klukkutímum í ad lesa bækur um vísindasøgu og fagurfrædi og røksemdarfrædi (Peter minn á ekki séns í røkrædunum núna, hahahaha!!!) og danska málfrædi og kvikmyndafrædi og bladamennskufrædi og bara you name it sko. Og svo er ég líka búin ad semja harmleik og setja á svid, tad var spennandi upplifun...
Annars verd ég nú ad vidurkenna tad ad ég er ansi fátæk akkúrat núna, tví ég var búin ad ákveda ad borga sjálf fyrstu tvo mánudi annarinnar og fá svo alla næstu mánudi á yfirdrætti frá Íslandi (fæ peningana frá LÍN í lok annar fyrir tá sem ekki eru mikid inn í tví hvernig tetta kerfi virkar), en nei Hemmi minn, Danmørk verslar ekki med íslenskar krónur :D Og nú er tad víst adeins of seint ad fara og nuda í dønsku bønkunum um ad fá ad taka ønnina (og allar tar á eftir) á yfirdrætti frá teim, tví sem ádur segir, tá verslar Danmørk ekki med íslenska peninga og vill ekki taka sénsinn med neitt sem frá Íslandi kemur ;) Ádan fékk ég svo skilabod frá SÍNE (Sambandi Íslenskra Námsmanna Erlendis) um ad teir ætli ad reyna ad vega upp á móti ástandinu med ad reyna ad fá tilløgu sína um neydarlán um allt ad 500.000 ISK samtykkta á Altingi, en ég sé ekki alveg hvad madur á vid neydarlán ad gera ef peningarnir eru pikkfastir á Íslandi ;)
En ég er nú ekki alveg á flædiskeri stødd, verd bara ad lifa á honum Peter mínum tar til ástandid batnar og taka nokkrar aukavaktir í vinnunni og svona... og fá svo fallega summu frá LÍN í lok annar, tví tad segir sig sjálft ad ef ég get ekki tekid yfirdrátt tá hef ég enga peninga til ad eyda og eydi tar af leidandi ekki í ótarfa og verd tví rík í febrúar, vúhú! Vonum bara ad ég geti millifært LÍN peningana í febrúar, annars verd ég mjøg vonsvikin tví mig langar svo í ný føt ;)
Svo var nú gaman hjá mér á laugardaginn. Netto-búdin mín hafdi unnid einhverja keppni og fengid peninga sem átti ad eyda í starfsmennina... svo tad var ákvedid ad fara í keilu og drekka svo fyrir afganginn ;) Vid vorum átta á allt og héldum partíid í heimahúsi. Búsid var ad sjálfsøgdu keypti í Nettó og vid endudum med 3 vodkafløskur, eina bacardi apple, eina bacardi Razz, eina Kahlúa (sprútt), eina Fiskefjæs (lakkrísskot), 36 cultshaker (hálfgerdur gosbjór), 6 Sommersby (cider, líka svona gosbjór), 6 alvøru bjóra og 14 lítra af Coca-cola (tek tad aftur fram ad tad var Netto sem splæsti svo ég, fátæki námsmadurinn, eyddi ekki krónu tetta kvøld!). Ég skíttapadi í keilunni og var svo enntá allmikid ølvud tegar ég vaknadi klukkan 10 daginn eftir... og átti tá eftir ad lesa 140 bls. í røksemdarfærslu. Tad var skemmtileg lesning ;)
En jæja, best ad fara og hengja upp tvott, vid heyrumst ;) Bestu kvedjur, Anna sem neydist til tess ad vera á megrunarkúr, æjæj ;)
þriðjudagur, október 28, 2008
Halló halló
...sagði
Anna Bj.
-
þriðjudagur, október 28, 2008
Flokkur: Danmark
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli