föstudagur, september 26, 2008

Klukk

Jæja lesendur gódir! Hún Elín mín klukkadi mig svo ég ætla ad bregdast fljótt og ørugglega vid tví:

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina...
- Netto í Danmørku
- Au-pair í Hollandi
- Hreingerningardama á hóteli í Svítjód
- Samkaup Strax í Reykjahlíd

Fjórar myndir sem ég held uppá...
- Ástarmyndir
- Stelpumyndir
- Grenjumyndir
- Væmnar myndir

Fjórir staðir sem ég hef búið á...
- Ísland
- Svítjód
- Holland
- Danmørk

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar...
- Gilmore girls
- Footballers' wives
- Vinir
- Simpson

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum...
- Osló
- Kaupmannahøfn
- Gautaborg
- Portúgal

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan bloggsíður...
- www.hotmail.com
- www.facebook.com
- www.youtube.com
- Skólatengdar sídur

Fernt matarkyns sem ég held uppá...
- Pizza
- Lasagne med hvítlausbraudi
- Kjúklingaborgari á Jensens Bøfhus
- Ís

Fjórar bækur eða blöð sem ég les oft...
- Skóladagbókin mín 7 sinnum á dag
- Snyrtibladid
- Ókeypis blødin í lestunum
- Vísindasaga fyrir skólann

Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna...
- Sofandi uppi í rúmi
- Á sólarstrønd
- Heima í sveitinni
- Í útløndum

Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna...
- Hrafnhildur Ýr
- Björg
- Valey Sara
- Kristinn (sem mér finnst ad eigi ad byrja ad blogga aftur)

En jæja, verd ad tjóta!

Hilsen, Anna Bjørk

Engin ummæli: