fimmtudagur, ágúst 28, 2008

Peanut

Goddag! Held tad sé kominn tími á nýja færslu.

Hédan er harla fátt ad frétta, ad vanda. Ég fór í klippingu í dag og missti trjú kíló af hári og var litud dööökkhærd, en tad voru allt saman mjøg naudsynlegar adgerdir tar sem sólin í sumar hefur ekki farid vel med hárid á mér og voru allir endar turrir og lélegir og liturinn á hárinu mér var svo upplitadur ad hárgreidslukonan sagdi ad eina leidin til tess ad jafna tetta allt saman út væri ad skella fjandi døkkum lit í mig, og svo blandandi hún einhverju raudu og ljósu í litinn líka svo ég er nú ekki alveg svarthærd. Og nei ég er ekki ordin stutthærd, tad voru teknir 2 cm af sídinni og svo 2,9 kíló af styttum og dúlleríi. En tetta lítur nú samt ágætlega út allt saman, hørku gód hárgreidslukona ;)

Svo er sídasti dagurinn minn á morgun sem fuldtidsassistent í Nettó, eftir tad verd ég bara helgardama annan hvern laugardag. Skólinn byrjar sem sagt á mánudaginn og ég er búin ad fá stundarskrá fram í nóvember. Ég á ad mæta í skólann á hverjum einasta virkum degi og stundataflan er aldrei eins frá viku til viku. Ég verd í fimm áføngum á tessari ønn og ég skil ekki áfangalýsinguna á tremur teirra svo tetta verdur virkilega spennandi :D Eins gleymdist ad segja mér frá tví ad øll verkefni í Álaborgarháskóla byggjast á tví ad tau séu leyst í hópum, já madur má ekki einu sinni ad prumpa án tess ad gera tad í hóp! En tad hefur sínu jákvædu hlidar tví tá get ég látid hina skrifa frædilegu dønskuna og ég get setid og látid ljós mitt skína á ødrum svidum (en tví midur fyrir mig heitir einn áfanginn einmitt "skrifleg tjáning" og gengur ad stórum hluta til út á tad ad fullkomna frædilega dønsku nemendanna og áfanganum lýkur med sjø daga einstaklingsverkefni, svitn, verd ad draga fram málfrædibækurnar!). Eins eru margir adrir hlutir sem koma mér rosalega á óvart (vissi t.d. ekki ad fyrsta ønninn yrdi svona svakaleg med vídjóverkefnum og allskonar, ég hélt ad háskóli væri bara svona lakka á sér neglurnar á fyrirlestrum og svona), en gera námid bara teim mun meira spennandi. Eins og ég segi, tetta var áhugaverdasta námid sem ég fann og tetta verdur bara gaman. En ég er samt øøørlítid stressud, ég neita tví ekki.

Annad er ekkert í fréttum. Ég skaust adeins til Ágústu ádan og svo kemur hún Hildur mín líka á morgun!!! Vid ætlum einmitt ad hittast heima hjá Ágústu annad kvøld, og hugsanlega verdur skroppid á kokteilbar...

En núna ætla ég ad hætta tessu tvadri og enda tetta á nokkrum vídjóum af youtube. Sjálf opna ég aldrei youtube-linka á heimasídum hjá ødrum nema á barnalandssídum og svoleidis, tví ég einfaldlega er búin ad ákveda tad fyrirfram ad teir séu leidinlegir. En here it goes:

- Ég GET EKKI hætt ad hlusta á tennan pilt, hann er búinn ad vera á repeat í tølvunni hjá mér seinustu tvo mánudina og get ekki hætt. Hann syngur sem sagt lagid "Zombie" med The Cranberries, og hann gerir tad 8 sinnum betur en The Cranberries, sem annars gera tad mjøg vel.
- Jeff Dunham er búktalari og hann er bara fyndnastur í heimi. Hér eru trjú vídeó, sem sagt part 1 og part 2 og part 3. Mæli med ad tau heima á Grænó skemmti sér yfir tessu, tau hafa ábyggilega húmorinn ;)

Góda nótt ástarpungarnir mínir! Bestu kvedjur, Anna Jalapeño

Engin ummæli: